Frá því um kvöldmatarleytið í gær dró enn frekar úr gosóróa og sýnilegri virkni gossins, en virknin náði síðan aftur ...
„Ég kysi nú frekar að geta átt málefnalega umræður en þetta,“ segir Karl Gauti Hjaltason, fyrsti maður á framboðslista ...
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur ákveðið í samvinnu við Grindavíkurnefndina að auka aðgengi að Grindavíkurbæ.  Hægt er að ...
Grindavík mun ekki opna fyrir umferð almennings í dag og líklegt að ekki verði hleypt inn í bæinn á næstu dögum. Að sögn ...
Það kemur í ljós á næstu klukkutímum eða í dag, hvort Grindavík muni fara í sama far varðandi aðgengi að bænum, eins og var ...
Frá því um kvöldmatarleytið í gær hefur dregið hægt og lítillega úr gosóróa og sýnilegri virkni gossins við ...
Berglind Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri Keilis, og Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, undirrituðu nýverið ...
Virkni á gosstöðvunum í Grindavík í nótt var nokkuð stöðug framan að en klukkan 5 í morgun dró úr gosóróa og samhliða því ...
Enn streymir hraun til vesturs og rennur það meðfram varnargörðum við Svartsengi og Bláa lónið og þykknar. Einnig rennur ...
Eigandi Skiphóls, Skagabrautar 64 í Garði, hefur lagt fram fyrirspurn um hvort heimilað yrði að breyta bílgeymslu að ...
Ísak Finnbogason, ljósmyndari Víkurfrétta, myndaði aðstæður í Svartsengi í ljósaskiptunum í kvöld. Eins og sjá má hefur ...
Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum hafa ákveðið að færa almannavarnastig af neyðarstigi á ...