News

Stjórnir Arion banka og Íslandsbanka hafa sent uppfært erindi til stjórnar Kviku banka þar sem ítrekaðar eru óskir um ...
Hlutabréfaverð Kviku banka hækkaði um 4,1% í 630 milljóna króna veltu í Kauphöllinni í dag. Á síðasta klukkutímanum fyrir ...
Krónan mun bjóða upp á heimsendingarþjónustu í haust í gegnum snjallverslun fyrirtækisins fyrir íbúa Hellu. Guðrún ...
Ryanair hefur ákveðið að stækka lágmarksstærð handfarangurstaska um 20%. Flugfélagið Ryanair hefur ákveðið að stækka ...
Hlutabréfaverð Haga stendur nú í 109 krónum á hlut og hefur nú hækkað um 6,8% frá því að félagið birti árshlutauppgjör á ...
Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að stjórnvöld þar í landi hyggist tilkynna mörgum viðskiptalöndum sínum um álagningu ...
Hagstofan færði verðbólguspá sína fyrir yfirstandandi ár og árið 2026 frá fyrri spá sinni sem birt var í mars síðastliðnum.
„Þegar stjórnvöld gera svo afgerandi breytingar hlýtur það að hafa í för með sér endurskoðun á mati á pólitískri áhættu.” ...
Hækkun veiði­gjalda leiði til minni ávöxtunar af fjár­festingum í út­gerðarfélögum með til­heyrandi áhrifum á sjóðfélaga.
Vörusala Tiger dróst saman um 2,3% og nam 637 milljónum króna. Framlegð var um 417 milljónir króna. Félagið rekur verslanir ...
Þrír einstaklingar eru á lista umsækjenda um embætti dómara við Landsrétt. Dómsmálaráðuneytið auglýsti í Lögbirtingablaðinu ...
Athygli vekur að talsverður munur er á afstöðu til þess að leggja auðlindagjöld á fleiri atvinnugreinar en sjávarútveginn ...