News
Tveir voru fluttir af vettvangi með sjúkrabíl en ekki er vitað um alvarleika slyssins. Slökkviliðið gat ekki tjáð sig frekar um slysið að svo stöddu.
Óttast er að Giulia Gwinn, fyrirliði þýska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hafi meiðst alvarlega á hné í kvöld þegar lið ...
Knattspyrnuliði Hamars úr Hveragerði hefur ekki gengið vel í 4. deild karla á þessu keppnistímabili. Liðið situr á botni 4. deildar með aðeins eitt stig en í kvöld fékk það Suðurnesjaliðið ...
Thomas Goodall, leikgreinandi íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta gekk í það heilaga í sumar í Las Vegas í Bandaríkjunum.
Í tilkynningunni segir að stjórn Kviku banka muni taka bæði erindi til umræðu og ákveða næstu skref af hálfu bankans.
Landsliðsbúningur Íslands fékk ekki háa einkunn hjá íþróttamiðlinum The Athletic á dögunum sem fjallaði um alla aðalbúninga ...
Veiðimenn sem eru við veiðar í Haukadalsá rákust á hnúðlaxatorfu sem var að ganga inn í ána í töluverðu magni. Þeir köstuðu ...
Hamas tilkynnti í dag að samtökin væru reiðubúin að hefja viðræður fljótlega varðandi vopnahlé á Gasa. Almannavarnir í ...
Bílslys varð í Öxnadal, skammt fyrir utan Akureyri, á tíunda tímanum í kvöld. Ekki er vitað um hve marga bíla er að ræða eða ...
Portúgölsku knattspyrnumennirnir Joao Cancelo og Rúben Neves, leikmenn Al Hilal í Sádi-Arabíu, gátu ekki haldið aftur af ...
Fluminense frá Brasilíu varð í kvöld fyrsta liðið til að komast í undanúrslitin á heimsmeistaramóti félagsliða karla í ...
Velgengni ÍR-inga í 1. deild karla í knattspyrnu hélt áfram í kvöld þegar þeir unnu góðan útisigur á Fylki í Árbænum, 2:1, og ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results