News

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í hraðalinn Startup Landið fyrir nýsköpunarhugmyndir á landsbyggðunum. Hraðallinn hefst 18.
Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra og Berglind Kristinsdóttir framkvæmdastjóri Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum (SSS) ...
Veðurhorfur á landinu: Austlæg eða breytileg átt 3-8 m/s í dag. Bjart með köflum, en líkur á skúrum síðdegis, einkum inn til landsins. Hiti 6 til 14 stig, hlýjast á Vesturlandi. Hægt vaxandi austanátt ...
Þrefalt meiri afla var landað í Grindavíkurhöfn fyrstu sex mánuði ársins miðað við sama tíma í fyrra. 54 bátar og skip ...
Grindavíkurbær auglýsir íbúðir í eigu sveitarfélagsins til leigu. Á vef bæjarins kemur fram að umsóknarfrestur sé til 10.
Foreldrar, skólastjórnendur og sveitarfélög sjá mikinn ávinning af gjaldfrjálsum skólamáltíðum í grunnskólum landsins. Það er ...
Meirihluti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar hafnar því að sveitarfélagið sé í fjárhagserfiðleikum og segir umfjöllun eins ...
Margrét Þórarinsdóttir, bæjarfulltrúi Umbótar, skorar á meirihlutann í bæjarstjórn Reykjanesbæjar að tryggja 10 milljónir ...
Isavia ohf. og Slysavarnafélagið Landsbjörg hafa undirritað samning til næstu þriggja ára þar sem Isavia mun styrkja öflugt ...
Ný og glæsileg sundlaug í Stapaskóla í Reykjanesbæ var opnuð formlega í dag og markar hún tímamót í uppbyggingu ...
Íbúar Suðurnesjabæjar geta nú sótt heilsugæslu í heimabyggð eftir margra ára baráttu. Stöðin er til húsa í Vörðunni í ...
Tæplega helmingur Grindvíkinga eða 45% telja líklegt að þau snúi aftur í bæinn þegar eldsumbrotin eru yfirstaðin. Meðal svarenda 39 ára og yngri telja 58% líklegt að þau muni snúa aftur til Grindavíku ...