News

Einar Þórarinn Magnússon er sjómaður frá Keflavík og hefur marga fjöruna sopið á löngum sjómannsferli sínum. Hann menntaði sig í Stýrimannaskólanum og vann á sjónum fram til 2008 en þá var í raun ...
Keflavík vann sannfærandi sigur á ÍR í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum umspil Lengjudeildar karla í knattspyrnu sem fram fór í dag á heimavelli ÍR-inga. ÍR - Keflavík 1:4 Keflavík komst í ...
Þorbjörn sendi þessa yfirlýsingu frá sér fyrr í dag. Undanfarin misseri hafa eigendur Þorbjarnar hf. unnið að endurskipulagningu reksturs félagins í ljósi breyttra aðstæðna. Meginmarkmið þessarar ...
Fengu næði til að kynnast Íslandi Adam og eiginkona hans, Iwona Dereszkiewicz, fluttu til Íslands árið 2020. „Það var mjög góð tímasetning því vegna Covid gátum við í heilt ár heimsótt helstu ...
Magnús Stefánsson, bæjarstjóri í Suðurnesjabæ, ávarpaði gesti og benti á þá staðreynd að í sveitarfélaginu eru fimm vitar. Bergþóra Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri þjónustusviðs Vegagerðarinnar, ...
Að læra á hljóðfæri er meira en bara að læra að spila á hljóðfæri eða lesa nótur. Hún er umbreytandi reynsla og upplifun sem býður upp á fjölmarga kosti fyrir einstaklinga á öllum aldri. Með því að ...
Minnihlutaflokkarnir í bæjarstjórn Reykjanesbæjar mótmæltu hugmyndum meirihlutans um að rukka að fullu fyrir grindvísk leikskólabörn sem voru með skráð lögheimili í Grindavík á tímabilinu janúar til ...
Það hefur stundum komið yfir mig löngun til að skrifa eitthvað um bæinn minn Sandgerði, núna Suðurnesjabæ. Þegar ég hef verið spurður um hvar ég eigi heima hef ég ávallt svarað: „Ég á heima í ...
Keflvíski tónlistarmaðurinn Gunnar Ingi Guðmundsson er virkur í tónlistarsköpun sinni en í dag, föstudaginn 6. september, kom út hans önnur plata, My kind of Epic. Hann gaf út plötuna Eyðibýli í fyrra ...
Veðurhorfur á landinu: Austlæg eða breytileg átt 3-8 m/s í dag. Bjart með köflum, en líkur á skúrum síðdegis, einkum inn til landsins. Hiti 6 til 14 stig, hlýjast á Vesturlandi. Hægt vaxandi austanátt ...
„Þetta hefur reynt á og við höfum haft lokað í allt sumar, það var ekki grundvöllur fyrir að halda úti rekstri á meðan enginn mátti koma inn í bæinn. Nú er hins vegar allt komið á fullt í viðgerðum á ...
Í sumar komu tveir dagar í röð og það gerðist tvisvar sinnum þar sem hægt var að liggja í sólbaði. Venný R. Sigurðardóttir segir að það hafi komið skemmtilega á óvart. Hún ætlar að fara á ...